Færsluflokkur: Bloggar

Fjögur orð sem spara eldsneyti - í dag

Eldsneytiskaup eru ein af stóru fjárútlátum heimilanna. Og meðan eldsneytisverð hækkar að virðist endalaust er orðið ansi áríðandi að við förum að vakna og hugsa. Í leit að minni fjárútlátum, liggur beint við að vilja eiga sparneytnari bíl, en það eru...

Er til Baugur syndrom?

Þetta er merkileg frétt sem bendir til veruleikaflóttans sem of margir sækja í, en ég get ekki annað en hlegið af tveim síðustu setningum fréttarinnar sem undirstrika meinlokuna. "Þegar hann stóð loks upp frá tölvunni hafði hann tapað 2,7 milljónum dala,...

Hringur við hvurn sinn fingur, leikur og syngur...

(Margmiðlunarefni)

Fór á Kost(um)

Ég er nú bara ánægður með Jón Gerald. Fórum í dag að versla þarna og þetta er fín verslun. Kannski ekki að undra að eitthvað vanti fyrstu dagana, en hann fær sitt tækifæri til að dafna. Kostulegt að sjá og heyra í fólki sem leggur Kost saman við Bónus...

Nýr Kostur

Mikil eftirvænting hefur verið vegna nýju verslunar Jóns Gerald Sullenberger. Fólk sem ég hef heyrt í spyr sig mikið hvort hann verði ódýrastur. Ég hjó eftir því að hann segist ekki ná að verða ódýrastur í öllum vöruflokkum, en muni gera út á góða vöru á...

Svo hoppum við í djúpu laugina

Merkilegustu bloggararnir, sumir hverjir frekar athugasemdarar, sem ég hef rekist á blogginu eru til dæmis Jón Steinar Ragnarsson. (Uppfært) Athugasemdina hér að neðan eignaði ég upphaflega Jóni Steinari, en þetta voru ekki hans orð. Hann var að vitna í...

Fleiri mínútur með börnunum í "kreppunni"

Það er deginum ljósara að þetta er vegna þess að fleiri og fleiri fjölskyldur eru að segja upp áskriftum á sjónvarpi og interneti, og draga fram gamla útvegsspilið, taflið og gítarinn. Sum börnin eru jafnvel að kynnast foreldri sínu sem þau þekktu áður...

Michael Hudson ræðir um Ísland

(Margmiðlunarefni)

Uppreisn æru?

Hvenær áttum við okkur á að það verður ekkert gert fyrir heimilin? Ég geri ráð fyrir að fljótlega fáum við skilaboð um að ekki verði hægt að hliðra lengur til fyrir okkur, því endurreisn bankana tók mið af því þeir rísi upp, og heimilin fengu sendan...

Hugsanaleysi og blinda?

Niðurskurður í heilbrigðiskerfi og menntamálum. Hverju bjargar það? Af hverju er ekki tekið á vandamálinu, sem er of stórt og rotið banka- og fjármálakerfi? Ég hef ekki tekið eftir miklum niðurskurði í bankakerfinu. Við erum ennþá með hlutfallslega eitt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband