Vera betri - ekki útundan

Ég er þeirrar skoðunar að ef við ætlum að hafa áhrif þá þarf að gera betur en gert er fyrir. Ef skortur á yfirsýn, fyrirgreiðslupólitík og óskipulag einkennir Alþingi þá þarf að gera betur en það, ekki minna. Að sitja hjá vegna upplýsingaleysis er það sama og að greiða atkvæði blint eða að velvild við aðra þingmenn því atkvæðinu er sóað..
Þrír þingmenn Pírata eru bara fulltrúar Pírata á þingi. Ef Píratar ætla raunverulega að marka spor sín í þingheim þá eiga þeir að nýta alla þá góðu og vel gefnu pírata sem innan þeirra raða eru og fá upplýsingar sem nýtast í atkvæðagreiðslur. Senda inn umsagnr til að vekja upp umræður í þingnefndum, fylgjast með og hafa áhrif með því að hafa yfirsýn og skipulag.
Vera betri - ekki útundan.


mbl.is Hafa í flestum tilfellum setið hjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband