Umfangsmikil ummerki um risaeðlur í miðbænum

signage031Fjöldi fótspora eftir risaeðlur hafa fundist milli Stjórnarráðs og Alþingishússins við Austurvöll. Þau hafa varðveist vel og eru sögð umfangsmestu ummerki um risaeðlur sem fundist hafa í Evrópu.

Frá fundinum er skýrt í máli og myndum í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að sporin hafi varðveist afar vel, stærð þeirra og bilið milli þeirra endurspegli ferð risaeðlu á svæðinu.

Blaðið hefur eftir tveimur steingervingafræðingum sem rannsakað hafa sporin, að hér sé um að ræða „risavaxna“ uppgötvun sem eftir eigi að valda miklu umróti i heimi vísindanna.


mbl.is Hétu öll stuðningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband